by Bjarni Þorkelsson | sep 10, 2011 | Fréttir
Af Þóroddsstaðahrossum er það að segja, að aðeins Vera gerði gilt hjá Bjarna á minningarmóti um Tómas Ragnarsson sem haldið var á Selfossi í dag. Tíminn á Veru var 14,75, og þriðja sætið staðreynd. Gletta frá Bringu var fyrst á 14,53, knapi nú var Ragnar Tómasson....
by Bjarni Þorkelsson | sep 4, 2011 | Fréttir
Það voru frábærar aðstæður til kappreiðahalds í dag á Kjóavöllum, molluhiti og hægur andvari. Tímarnir voru eftir því, sérstaklega í 150 m skeiðinu. Fyrirkomulagið hjá Andvaramönnum var gamalkunnugt, tveir sprettir hvorn daginn. Hryssurnar okkar gerðu það gott strax í...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 26, 2011 | Fréttir
Þóroddsstaðahryssurnar hafa vissulega stundum staðið framar, en urðu nú engu að síður allar þrjár í verðlaunasæti. Hera varð þriðja í 100 m skeiðinu á 7,83 (knapi Bjarni Bjarnason). Sigurvegarinn varð Hörður frá Reykjavík á 7,53 (knapi Daníel Smárason). Daníel var...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 19, 2011 | Fréttir
Fórum í kvöld í Mosfellsbæinn á kappreiðar. Bjarni var að þessu sinni með „þrjár til reiðar“. Vera hélt sínu striki og vann 150 m skeiðið, tíminn var 15,04. Hrund varð þriðja á 15,36, en á milli þeirra var sjálfur Óðinn frá Búðardal (knapi Sigurbjörn...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 17, 2011 | Fréttir
Fórum í dag með Eldingu (Þóroddsdóttur og Bliku) og Dís (Þyrnisdóttur og Klukku) í dóm á Miðfossum. Elding hækkaði talsvert fyrir hæfileika (8,05), en notast var við byggingardóminn frá því í vor. Aðaleinkunn Eldingar er nú 7,89, og segja má að hún hafi nú hlotið góða...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 13, 2011 | Fréttir
Vallamótið var haldið um daginn. Mótið var með svolítið nýju sniði, því gæðingakeppni í A- og B- flokki hafði þegar farið fram, og henni gerð skil hér. Þátttaka okkar Þóroddsstaðafólks takmarkaðist að þessu sinni við einn hest í firmakeppninni! En hann var heldur ekki...