Undir Íslandsmeti!

Það voru frábærar aðstæður til kappreiðahalds í dag á Kjóavöllum, molluhiti og hægur andvari. Tímarnir voru eftir því, sérstaklega í 150 m skeiðinu. Fyrirkomulagið hjá Andvaramönnum var gamalkunnugt, tveir sprettir hvorn daginn. Hryssurnar okkar gerðu það gott strax í...

Sörlakappreiðar

Þóroddsstaðahryssurnar hafa vissulega stundum staðið framar, en urðu nú engu að síður allar þrjár í verðlaunasæti. Hera varð þriðja í 100 m skeiðinu á 7,83 (knapi Bjarni Bjarnason). Sigurvegarinn varð Hörður frá Reykjavík á 7,53 (knapi Daníel Smárason). Daníel var...

Enn sigrar Vera

Fórum í kvöld í Mosfellsbæinn á kappreiðar. Bjarni var að þessu sinni með „þrjár til reiðar“. Vera hélt sínu striki og vann 150 m skeiðið, tíminn var 15,04. Hrund varð þriðja á 15,36, en á milli þeirra var sjálfur Óðinn frá Búðardal (knapi Sigurbjörn...

Kynbótasýning á Miðfossum

Fórum í dag með Eldingu (Þóroddsdóttur og Bliku) og Dís (Þyrnisdóttur og Klukku) í dóm á Miðfossum. Elding hækkaði talsvert fyrir hæfileika (8,05), en notast var við byggingardóminn frá því í vor. Aðaleinkunn Eldingar er nú 7,89, og segja má að hún hafi nú hlotið góða...

Vallamótið

Vallamótið var haldið um daginn. Mótið var með svolítið nýju sniði, því gæðingakeppni í A- og B- flokki hafði þegar farið fram, og henni gerð skil hér. Þátttaka okkar Þóroddsstaðafólks takmarkaðist að þessu sinni við einn hest í firmakeppninni! En hann var heldur ekki...

Hversdagsannir

Gerist ekkert frásagnarvert á hrossabúi svona hversdags? Kannski, kannski ekki. Þessa dagana er tamið og þjálfað, ekki vantar það. Bjarni er nú búinn að járna allar 4ra vetra merarnar sem hann fortamdi svolítið í fyrra eða gerði reiðfærar. Stefnt er að því að þær...