by Bjarni Þorkelsson | nóv 12, 2016 | Fréttir
Folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Goða var haldin í dag í Hólmarshöllinni á Minniborg. Að vanda komum við með eina kerru, allt merfolöld að þessu sinni, hestfolöld eru nú engin til hér á Þóroddsstöðum! 1. sæti í hryssuflokki hlaut Trú frá Þóroddsstöðum, eig. Margrét...
by Bjarni Þorkelsson | nóv 6, 2016 | Fréttir
Á uppskeruhátíð hestamanna 2016 var Bjarni Bjarnason valinn skeiðknapi ársins. Hann hefur mörg undanfarin ár verið í fremstu röð skeiðreiðarmanna, og reið nú hryssu sinni Heru frá Þóroddsstöðum til heimsmets í þriðja sinn; fyrst á LM 2014 (21,76), þá á Íslandsmóti...
by Bjarni Þorkelsson | okt 23, 2016 | Fréttir
Í fréttum er þetta helst…………….. Ég sé það á Fjasbók að ýmsir hrossabændur eru að tína til sitthvað um unnin afrek hrossa sinna. Um leið og ég kynni nýtt útlit heimasíðunnar thoroddsstadir.is fer ég að dæmi þessara ágætu bænda og set hér ...
by Bjarni Þorkelsson | júl 7, 2016 | Fréttir
Í síðustu færslu var þess getið að Þóroddsstaðahross, 6 talsins, væru á leið á LM 2016 á Hólum í Hjaltadal. Þau fóru enga erindisleysu, og verður nú gerð nánari grein fyrir því helsta. Trausti frá Þóroddsstöðum stórhækkaði hæfileikaeinkunn sína og fékk nú 8,86 (b....
by Bjarni Þorkelsson | jún 22, 2016 | Fréttir
6 stk. Þóroddsstaðahross hafa tryggt sér Landsmótssæti þetta árið. Fyrstur verður hér talinn stóðhesturinn Trausti, 5 vetra gamall öðlingur, sem kemur inn á landsmót með aðra hæstu einkunn í sínum flokki: 8,52. Næst er hér nefnd Fjöður frá Þóroddsstöðum, 4ra vetra...