Á silfurfati

Á silfurfati

Ég horfði á Landssýningu kynbótahrossa hjá Eiðfaxa. Gat aðeins horft á einstaklingssýninguna, en varð frá að hverfa þegar afkvæmasýningar stóðhesta hófust. Það er góð skemmtan, eins og vænta mátti – frábær hross í öllum efstu sætum. Álfaklettur er höfuðdjásn í öllu...
Er ófriður í aðsigi?

Er ófriður í aðsigi?

Ég hef stundum skipt mér af félagsmálum hestamanna í ræðu og riti. Þessi afskipti hafa staðið yfir nokkuð reglulega undanfarin 20 ár eða meira. Reglulega er kannski dálítið mikið sagt – en greinasafnið í tölvunni minni er ólygið og segir sögu sem styður þetta orðaval....

12.11.2016 – Folaldasýning Goða

Folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Goða var haldin í dag í Hólmarshöllinni á Minniborg. Að vanda komum við með eina kerru, allt merfolöld að þessu sinni, hestfolöld eru nú engin til hér á Þóroddsstöðum! 1. sæti í hryssuflokki hlaut Trú frá Þóroddsstöðum, eig. Margrét...

05.11.2016 – Skeiðknapi ársins

Á uppskeruhátíð hestamanna 2016 var Bjarni Bjarnason valinn skeiðknapi ársins. Hann hefur mörg undanfarin ár verið í fremstu röð skeiðreiðarmanna, og reið nú hryssu sinni Heru frá Þóroddsstöðum til heimsmets í þriðja sinn; fyrst á LM 2014 (21,76), þá á Íslandsmóti...

23.10.2016 Afrekaskrá 2016

Í fréttum er þetta helst…………….. Ég sé það á Fjasbók að ýmsir hrossabændur eru að tína til sitthvað um unnin afrek hrossa sinna. Um leið og ég kynni nýtt útlit heimasíðunnar thoroddsstadir.is  fer ég að dæmi þessara ágætu bænda og set hér ...