Tag: Þóroddstaðir
Flugskeið í Meistaradeild
Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum urðu í kvöld sigurvegarar í flugskeiði Meistaradeildar. Þetta er annað árið í röð sem sigur vinnst hjá þessu pari. Að þessu sinni voru yfirburðirnir ótvíræðir; þau lönduðu tveimur langbestu tímunum: 5,98 og …