Tag: Hrossarækt

Er ófriður í aðsigi?

Ég hef stundum skipt mér af félagsmálum hestamanna í ræðu og riti. Þessi afskipti hafa staðið yfir nokkuð reglulega undanfarin 20 ár eða meira. Reglulega er kannski dálítið mikið sagt – en greinasafnið í tölvunni minni er ólygið …