Á silfurfati

Á silfurfati

Ég horfði á Landssýningu kynbótahrossa hjá Eiðfaxa. Gat aðeins horft á einstaklingssýninguna, en varð frá að hverfa þegar afkvæmasýningar stóðhesta hófust. Það er góð skemmtan, eins og vænta mátti – frábær hross í öllum efstu sætum. Álfaklettur er höfuðdjásn í öllu...

Landsmóti lokið

Í síðustu færslu var þess getið að Þóroddsstaðahross, 6 talsins, væru á leið á LM 2016 á Hólum í Hjaltadal. Þau fóru enga erindisleysu, og verður nú gerð nánari grein fyrir því helsta. Trausti frá Þóroddsstöðum stórhækkaði hæfileikaeinkunn sína og fékk nú 8,86 (b....

Skeiðleikar I

Það byrjaði í gærkvöldi, keppnistímabilið í skeiði. Bjarni fór með þrjú hross sem öll unnu til verðlauna, þótt góðmálmar hefðust nú ekki upp úr krafsinu. Hera varð 3ja í 250 m skeiðinu á 23,2, Glúmur 4ði á 23,4. Blikka varð 5ta í 150 m skeiði á 15,5. Annars gekk það...