Category: Greinar

Á silfurfati

Ég horfði á Landssýningu kynbótahrossa hjá Eiðfaxa. Gat aðeins horft á einstaklingssýninguna, en varð frá að hverfa þegar afkvæmasýningar stóðhesta hófust. Það er góð skemmtan, eins og vænta mátti – frábær hross í öllum efstu sætum. Álfaklettur er …

Af skeiðhestum

Góðir skeiðhestar hafa löngum verið líf og yndi Laugarvatns/Þóroddsstaðafólks, allt frá því að Bjarni Bjarnason skólastjóri var á dögum. Hann átti landsmótssigurvegara í 250 m skeiði 1958 og ´62, Skuggasynina Trausta frá Hofsstöðum og Gust frá Hæli. Knapi …

Kostir og gallar Sauðárkrókshrossa – átök ræktanda og ráðunautar

Þegar ég var beðinn  um að standa hér í dag og halda erindi um kosti og galla Sauðárkrókshrossa, sagði ég strax að mér óaði við titlinum og  veigraði mér við því að nálgast viðfangsefnið á þessum forsendum. Mér …

Kynbótaknapar

Ráðstefnustjóri, frummælendur – sem ég þakka fyrir góð erindi – og góðir ráðstefnugestir.     Ég vil byrja á því að óska öllum verðlaunahöfum dagsins innilega til hamingju með sína vegsemd.   Ég vakti máls á því við …

Yfirlitssýning á hringvelli 2012

Það er ekki á hverjum degi sem boðað er til sérstaks fundar um málefni hestamennskunnar, utan hins hefðbundna ramma sem við eigum að venjast. Hér syðra standa Hrossaræktarsamtökin fyrir nokkrum fundum árlega sem eru opnir öllum félagsmönnum, og …

Hrossaræktarráðstefna 2011

Ráðstefnustjóri, frummælendur – sem ég þakka fyrir góð erindi – og góðir ráðstefnugestir. Ég vil byrja á því að óska öllum verðlaunahöfum dagsins innilega til hamingju með sína vegsemd. 1. 1. Ég vakti máls á því við svipað …

Gustur frá Hóli

Gustur frá Hóli   A– og B– flokkur?   Í  umræðu um hrossarækt – síðast í 4. tbl. Eiðfaxa 2010 – skýtur reglulega upp kolli vanhugsuð krafa um að dæma ekki öll kynbótahross eftir sama kerfi, heldur skipta þeim  …

Sörli 653

Sörli 653 frá Sauðárkróki Óvægin leiðbeining? Það er rétt sem oftlega er á lofti haldið: Í tíð allra ráðunauta hafa staðið deilur um hrossadóma. Hvort hægt er að afgreiða alla umræðu og ádeilu með þessari viðbáru, er svo …

Eðli og uppstilling

Eðli eða uppstilling Texti: Bjarni Þorkelsson Myndir: Það er ánægjulegt að efnt skuli til umræðu um hrossadóma á síðum hestablaðanna, eins og raun hefur á orðið. Hiklaust má segja að þótt allt sviðið sé undir – kynbótadómar, gæðingadómar …

Hrafn 802 & Þ. BJ

Dýpst vötn falla með minnstum gný Bjarni Þorkelsson Hrafn frá Holtsmúla var eins kolsvartur og bæjarhrafninn á sérhverju byggðu bóli á ísaköldu landi. En ábúendurnir, taka þeir eftir krumma? Það væri að minnsta kosti synd að segja að …