Dís frá Þóroddsstöðum

Dís frá Þóroddsstöðum IS2005288804

F. Þyrnir frá Þóroddsstöðum

M. Klukka frá Þóroddsstöðum

Dís er stór og falleg hryssa, sérlega prúð á fax og tagl. Hún er viljug alhliða hryssa með miklu rými á brokki og skeiði. Hún fékk 7,90 í kynbótadómi. Dís er undan Þyrni og Klukku Þorradóttur frá Þúfu. Undan Klukku er einnig hin flugvakra Vera frá Þóroddsstöðum, Íslandsmeistari í 150 m skeiði 2011 (besti tími 14,14 á Andvaravöllum 2011). Dís hefur nú þegar náð athyglisverðum árangri í 100 m skeiði, 8,07 sek. 150 m sprettfærið hefur hún farið á 16,17, en 250 m á um 25 sek.

Dís is a big and well-shaped mare and has great mane and tale. She is fivegaited with  good temperament, very fast in pace and trot. She has got 7,90 in a breeding show. Dís is a daughter of Þyrnir frá Þóroddsstöðum – (8,60 in total score and awarded for offspring in Landsmót 2008) – and Klukka frá Þóroddsstöðum, a first prize mare and daughter of the honour prized Þorri frá Þúfu. Klukka is also the mother of  Vera frá Þóroddsstöðum, the Icelandic champion in 150 m pace 2011 (best result so far 14,14 sec.).

Best results for Dís in pace: 100m: 8,07 sec.     150 m: 16,17sec.     250 m: 25 sec.

The colour is chestnut.

[kad_youtube url=“https://youtu.be/Vhi3964hc5M“ width=560 height=315 ]