Tag: Hera frá Þóroddsstöðum
Landsmóti lokið
Í síðustu færslu var þess getið að Þóroddsstaðahross, 6 talsins, væru á leið á LM 2016 á Hólum í Hjaltadal. Þau fóru enga erindisleysu, og verður nú gerð nánari grein fyrir því helsta. Trausti frá Þóroddsstöðum stórhækkaði hæfileikaeinkunn …
Landsmót framundan
6 stk. Þóroddsstaðahross hafa tryggt sér Landsmótssæti þetta árið. Fyrstur verður hér talinn stóðhesturinn Trausti, 5 vetra gamall öðlingur, sem kemur inn á landsmót með aðra hæstu einkunn í sínum flokki: 8,52. Næst er hér nefnd Fjöður frá …
Skeiðleikar I
Það byrjaði í gærkvöldi, keppnistímabilið í skeiði. Bjarni fór með þrjú hross sem öll unnu til verðlauna, þótt góðmálmar hefðust nú ekki upp úr krafsinu. Hera varð 3ja í 250 m skeiðinu á 23,2, Glúmur 4ði á 23,4. …
Flugskeið í Meistaradeild
Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum urðu í kvöld sigurvegarar í flugskeiði Meistaradeildar. Þetta er annað árið í röð sem sigur vinnst hjá þessu pari. Að þessu sinni voru yfirburðirnir ótvíræðir; þau lönduðu tveimur langbestu tímunum: 5,98 og …