Sveinn Guðmundsson – minning

Kletturinn fallinn. Látinn er í hárri elli Sveinn Guðmundsson á Sauðárkróki. Sveinn var einn þeirra manna sem fremstir fóru í því að finna íslenska hestinum nýtt og verðugt hlutverk í þjóðlífinu um miðja síðustu öld, þegar ýmsum virtist að dagar hans væru taldir....

Enn af kappreiðum

Það væri gaman að geta tekið undir með ritstjórn (?) isibless.is, þegar blaðamanni Eiðfaxa er hælt á hvert reipi fyrir umfjöllun um Stóðhestaveisluna í Ölfushöll, sem haldin var á laugardagskvöldið – en ég var ekki þar staddur og er því ekki dómbær á umfjöllunina....

Um kappreiðar – að gefnu tilefni

Illa bítur orða stálið algengast er það: Halda fund og hugsa málið hafast ekkert að. Þótt efalaust sé í þessa vísu – sem sögð er vera eftir Geir í Eskihlíð – hægt að sækja ágæta leiðbeiningu um það hvernig átakaminnst verði komist frá sérhverju álitamáli, virði ég þau...

Folöldin þá fara á sprett

Jæja, þá er best að byrja á því að óska gleðilegs nýárs og þakka fyrir það gamla. Hér stendur mikið til á morgun og hinn – að sækja hross að Hömrum og Mosfelli, samtals nálægt 50 talsins, og fara svo að járna af krafti. Tókum inn (flest) folöldin um daginn, þau...

Aðalfundur F.Hrb.

Ræða Bjarna Þorkelssonar á Aðalfundi Félags Hrossabænda 16. nóvember 2012. Góðir félagar. Það væri óneitanlega ekki nema sanngjarnt og verðugt að tala svolítið fallega um stöðuna í íslenskri hrossarækt. Hér verður að vísu ekki gripið til neinnar skrúðmælgi, en sé...

Folaldasýning Goða

Árleg folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Goða var haldin í Hólmarshöllinni á Minniborg 11. nóv. 2012. Veður var kyrrt og kalt, og allmargir lögðu þangað leið sína. Andrúmsloftið var hefðbundið, vinsamlegt og afslappað að sögn Magnúsar í Kjarnholtum, en þau Guðný voru...

Um knapaval

Ég vil byrja á því að þakka Landssambandi Hestamanna [svo í tilkynningu] fyrir að birta starfsreglur valnefndar um knapa ársins 2012. Þetta er í raun afar forvitnilegt plagg, og nefndarmenn ekki öfundsverðir af því að vinna eftir því, satt að segja. Það er af ráðnum...