by Bjarni Þorkelsson | júl 15, 2013 | Fréttir
13. júlí 2013 Í nýlegri yfirlýsingu frá Fagráði í hrossarækt er fátt um svör við spurningum okkar félaga, og lítt brugðist við eða afstaða tekin til fjölþættra athugasemda, eins og þó er óskað eftir. Því fögnum við þó, að málið skuli sett í ákveðinn farveg og að tekin...
by Bjarni Þorkelsson | júl 12, 2013 | Fréttir
Það var hálfgaman aððí vestur í Borgarnesi í kvöld. Eftir tvísýna keppni varð Bjarni Bjarnason Íslandsmeistari í 100 m flugskeiði. Og þótt ég verði auðvitað – í samræmi við reglu og hefð íþróttakeppninnar – að nefna knapann fyrst, þá kæmi það nú fyrir...
by Bjarni Þorkelsson | júl 9, 2013 | Fréttir
Ég fékk á dögunum bréf frá framkvæmdastjóra Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Það var einhvers konar viðbragð við opnu bréfi okkar fjögurra félaga til Fagráðs í hrossarækt. Ég ætla ekki að birta bréfið hér, enda lítið á því að græða fyrir áhugamenn um málefnið. Hins...
by Bjarni Þorkelsson | júl 5, 2013 | Fréttir
Margt væri hér hægt að segja af tamningum og þjálfun heimahrossa, en oft skortir á framtak og skilning ritara á mikilvægi líðandi stundar. Hér er mynd af Vissu frá Þóroddsstöðum hjá Bjarna. Vissa er fimm vetra Þóroddsdóttir og Bliku, í eigu heimasætunnar á...
by Bjarni Þorkelsson | júl 5, 2013 | Fréttir
Skeiðkeppni Landsmóts UMFÍ fór fram í morgun á Selfossi. Þátttakendur voru aðeins fjórir talsins, allir frá HSK. Bjarni Bjarnason og Hera gerðu sér lítið fyrir og báru sigurorð af völdum keppinautum: Gjafari frá Þingeyrum (Landsmótsmeistara í 250 m. skeiði 2011),...
by Bjarni Þorkelsson | júl 1, 2013 | Fréttir
Það var hálfgaman aððí í kvöld á Skeiðleikum 3 á Selfossi. Hera (u. Kjarval og Gunni Þóroddsstöðum, skeiðdrottningu fyrri ára) virðist vera komin á beinu brautina, gerði sér lítið fyrir og tryggði sér 2. sætið í tveimur skeiðgreinum. 250 metrana hljóp Hera á 23,7, en...
by Bjarni Þorkelsson | jún 23, 2013 | Fréttir
Þóroddssonurinn Oddþór frá Gunnarsstöðum gerði það gott á Fjórðungsmóti Austurlands um helgina. „Fjórðungsmót á Austurlandi – Það var flottur barnaflokkurinn áðan mjög mjótt á munum með fyrsta og annað sætið,eftir mikla útreikninga varð hann Agnar Ingi...
by Bjarni Þorkelsson | jún 21, 2013 | Fréttir
Þessi fallega genga hryssa heitir Melkorka frá Hellu. Hún var dæmd í kynbótadómi í Hafnarfirði í vor, og fékk aðeins uþb. 7,30 fyrir hæfileika – 7,5 fyrir tölt. Sú einkunnagjöf vekur upp spurningar: Eru hér á ferðinni almennir niðurrifs-, þunglyndis- og...
by Bjarni Þorkelsson | jún 16, 2013 | Fréttir
Dómnefnd kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum var ákaflega vel mönnuð þessa vikuna (10.-14. júní), og þá er ekki að sökum að spyrja: Fólk er meira og minna sátt við útkomuna, skilur hana og virðir – jafnvel þótt ekki gangi allir gengisdraumar eftir. Og hvernig var þá...
by Bjarni Þorkelsson | jún 15, 2013 | Fréttir
Á þriðudag í liðinni viku hlaut Fáfnir frá Þóroddsstöðum 1. verðlaun á kynbótasýningu á Gaddsstaðaflötum. Fáfnir er 5 vetra stóðhestur undan Aroni frá Strandarhöfði og Klukku frá Þóroddsstöðum, en hún er undan Þorra frá Þúfu og Áslaugu frá Laugarvatni, flugvakurri...