Hera landsmótssigurvegari!

Skeiðkeppni Landsmóts UMFÍ fór fram í morgun á Selfossi. Þátttakendur voru aðeins fjórir talsins, allir frá HSK.

Bjarni Bjarnason og Hera gerðu sér lítið fyrir og báru sigurorð af völdum keppinautum: Gjafari frá Þingeyrum (Landsmótsmeistara í 250 m. skeiði 2011), Blossa frá Skammbeinsstöðum (meistaradeildarsigurvegara í 150 m. skeiði 2012) og Irpu frá Borgarnesi (Landsmótssigurvegara í 100 m. skeiði 2012)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: