by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Eðli eða uppstilling Texti: Bjarni Þorkelsson Myndir: Það er ánægjulegt að efnt skuli til umræðu um hrossadóma á síðum hestablaðanna, eins og raun hefur á orðið. Hiklaust má segja að þótt allt sviðið sé undir – kynbótadómar, gæðingadómar og íþróttadómar – sé...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Dýpst vötn falla með minnstum gný Bjarni Þorkelsson Hrafn frá Holtsmúla var eins kolsvartur og bæjarhrafninn á sérhverju byggðu bóli á ísaköldu landi. En ábúendurnir, taka þeir eftir krumma? Það væri að minnsta kosti synd að segja að hann njóti ævinlega sérstakrar...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Þorsteinn Vigfússon. Hér er hann með þrjá gráa (ljósmynd Magnús Trausti Svavarsson). Magnús Trausti Svavarsson og Hólmfríður Björnsdóttir á Blesastöðum voru valin ræktunarmenn ársins 2005 af Fagráði í Hrossarækt. Þegar svipast er um í ættum hrossa þeirra, sést vel...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
SNÖRP GLÍMA Texti: Bjarni Þorkelsson Það vekur athygli að hart er nú brugðist við gamalli og nýrri kröfu Landssambands Hestamannafélaga um að öðlast beina aðild að Fagráði í hrossarækt. Það er raunar hægt að fara langt aftur í tímann til þess að sjá merki um áhuga og...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Heiðraða samkoma. Það er góður siður að byrja á að kynna sig. Ég heiti Bjarni Þorkelsson og er frá Íslandi. Hestamennska og hrossabúskapur hefur orðið hlutskipti mitt í lífinu, bæði leikur og starf. Það má með nokkrum sanni segja að það hafi ekki verið neitt val, því...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Honored guests, It is a good custom to start by introducing oneself. My name is Bjarni Þorkelsson and I come from Iceland. Horsemanship and horse breeding have been my role in life, both as a pastime and profession. One could say that I never really had a choice, I...
by Bjarni Þorkelsson | sep 23, 2011 | Fréttir
Birkir og Bryndís komu í dag að taka út og sækja tvær hryssur, sem verið hafa í mánaðarlangri tamningu hjá Bjarna. Þær eru alsystur, undan Þóroddi og Stör, rauðstjörnóttar myndarhryssur, skortir þó prúðleika (ennistopp). Það er frábært upplag í þessum hryssum,...
by Bjarni Þorkelsson | sep 14, 2011 | Fréttir
Sóttum á þriðjudaginn þrjá graðfola upp í Efstadal. Fáfnir er 3ja vetra glæsifoli undan Aroni og Klukku. Hann var aðeins fortaminn í vor, og verður nú brátt járnaður og látið reyna á hvort hann lofi ekki fremur góðu, eins og okkur hefur fundist. Funi er tveggja vetra,...
by Bjarni Þorkelsson | sep 10, 2011 | Fréttir
Af Þóroddsstaðahrossum er það að segja, að aðeins Vera gerði gilt hjá Bjarna á minningarmóti um Tómas Ragnarsson sem haldið var á Selfossi í dag. Tíminn á Veru var 14,75, og þriðja sætið staðreynd. Gletta frá Bringu var fyrst á 14,53, knapi nú var Ragnar Tómasson....
by Bjarni Þorkelsson | sep 4, 2011 | Fréttir
Það voru frábærar aðstæður til kappreiðahalds í dag á Kjóavöllum, molluhiti og hægur andvari. Tímarnir voru eftir því, sérstaklega í 150 m skeiðinu. Fyrirkomulagið hjá Andvaramönnum var gamalkunnugt, tveir sprettir hvorn daginn. Hryssurnar okkar gerðu það gott strax í...