Sörli 653

Sörli 653 frá Sauðárkróki Óvægin leiðbeining? Það er rétt sem oftlega er á lofti haldið: Í tíð allra ráðunauta hafa staðið deilur um hrossadóma. Hvort hægt er að afgreiða alla umræðu og ádeilu með þessari viðbáru, er svo önnur saga og verður ekki gerð skil hér. Mig...

Eðli og uppstilling

Eðli eða uppstilling Texti: Bjarni Þorkelsson Myndir: Það er ánægjulegt að efnt skuli til umræðu um hrossadóma á síðum hestablaðanna, eins og raun hefur á orðið. Hiklaust má segja að þótt allt sviðið sé undir – kynbótadómar, gæðingadómar og íþróttadómar – sé...

Hrafn 802 & Þ. BJ

Dýpst vötn falla með minnstum gný Bjarni Þorkelsson Hrafn frá Holtsmúla var eins kolsvartur og bæjarhrafninn á sérhverju byggðu bóli á ísaköldu landi. En ábúendurnir, taka þeir eftir krumma? Það væri að minnsta kosti synd að segja að hann njóti ævinlega sérstakrar...

Bláþræðir – Þorsteinn á Húsatóftum

Þorsteinn Vigfússon. Hér er hann með þrjá gráa (ljósmynd Magnús Trausti Svavarsson). Magnús Trausti Svavarsson og Hólmfríður Björnsdóttir á Blesastöðum voru valin ræktunarmenn ársins 2005 af Fagráði í Hrossarækt. Þegar svipast er um í ættum hrossa þeirra, sést vel...

Snörp glíma

SNÖRP GLÍMA Texti: Bjarni Þorkelsson Það vekur athygli að hart er nú brugðist við gamalli og nýrri kröfu Landssambands Hestamannafélaga um að öðlast beina aðild að Fagráði í hrossarækt. Það er raunar hægt að fara langt aftur í tímann til þess að sjá merki um áhuga og...

Fyrirlestur í Hollandi – Íslensk útgáfa

Heiðraða samkoma. Það er góður siður að byrja á að kynna sig. Ég heiti Bjarni Þorkelsson og er frá Íslandi. Hestamennska og hrossabúskapur hefur orðið hlutskipti mitt í lífinu, bæði leikur og starf. Það má með nokkrum sanni segja að það hafi ekki verið neitt val, því...

Fyrirlestur í Hollandi – In English

Honored guests, It is a good custom to start by introducing oneself. My name is Bjarni Þorkelsson and I come from Iceland. Horsemanship and horse breeding have been my role in life, both as a pastime and profession. One could say that I never really had a choice, I...

Af tamingum

Birkir og Bryndís komu í dag að taka út og sækja tvær hryssur, sem verið hafa í mánaðarlangri tamningu hjá Bjarna. Þær eru alsystur, undan Þóroddi og Stör, rauðstjörnóttar myndarhryssur, skortir þó prúðleika (ennistopp). Það er frábært upplag í þessum hryssum,...

Enn af tamningum

Sóttum á þriðjudaginn þrjá graðfola upp í Efstadal. Fáfnir er 3ja vetra glæsifoli undan Aroni og Klukku. Hann var aðeins fortaminn í vor, og verður nú brátt járnaður og látið reyna á hvort hann lofi ekki fremur góðu, eins og okkur hefur fundist. Funi er tveggja vetra,...

Lokasprettir sumarsins?

Af Þóroddsstaðahrossum er það að segja, að aðeins Vera gerði gilt hjá Bjarna á minningarmóti um Tómas Ragnarsson sem haldið var á Selfossi í dag. Tíminn á Veru var 14,75, og þriðja sætið staðreynd. Gletta frá Bringu var fyrst á 14,53, knapi nú var Ragnar Tómasson....