by Bjarni Þorkelsson | júl 15, 2015 | Fréttir
Skeiðfélagið hélt 4ðu Skeiðleikana í sumar. Að venju fórum við Þóroddsstaðafólk með fulla kerru, og ekki bara til að vera með. Nú gerði Blikka það best, varð fyrst í 150 m skeiði á sínum besta tíma 14,83. Hún er alltaf að sækja sig, og ef startið og niðurtakan...
by Bjarni Þorkelsson | jún 13, 2015 | Fréttir
Hera fór 250 m skeiðið á 22,1 í kvöld hjá Bjarna mínum – keppnislaus og í mótvindi, er mér sagt. Þetta er trúlega hreinasta afrek, næsta hross á 22,9 – og það var enginn aukvisi, hin pottþétta Vaka frá Sjávarborg hjá Ævari Erni. Kannski meir um þetta...
by Bjarni Þorkelsson | apr 17, 2015 | Fréttir
Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar var í gær. Bjarni Bjarnason og Hnokki frá Þóroddsstöðum unnu töltið með glæsibrag (7,67), og sýndu þar með og sönnuðu að Hnokki er einstakur gæðingur og Bjarni einstakur þjálfari og tamningamaður. Þeir sigruðu nefnilega í fimmgangi...
by Bjarni Þorkelsson | apr 10, 2015 | Fréttir
Sigur í Meistaradeild – Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum bættu skrautlegri fjöður í afrekshatt sinn í gærkvöldi, þegar þau báru sigurorð af keppinautum sínum í flugskeiði (hallarskeiði) Meistaradeildar í hestaíþróttum. Tíminn var 5,97, sprettfærið sagt...
by Bjarni Þorkelsson | mar 20, 2015 | Fréttir
Fimmgangur uppsveitadeildar var í gærkvöldi á Flúðum. Bjarni Bjarnason og Hnokki frá Þóroddsstöðum unnu það með 7,29 í einkunn. Um daginn fengu þeir 7,0 í fjórgangi og urðu í öðru sæti, hárfínt. Spennandi að sjá hvernig þeim gengur í töltinu þann 17. apríl! Hnokki er...
by Bjarni Þorkelsson | feb 2, 2015 | Fréttir
Skemmtilegar fréttir af ungum og efnilegum Þóroddsstaðahrossum og afkvæmum Þórodds: Í sömu vikunni hafa nú orðið þau tíðindi að Þóroddssynir á sjötta vetri sigruðu fimmgangskeppni. Austri frá Flagbjarnarholti og Þórunn Hannesdóttir unnu fimmganginn í áhugamannadeild...