Skeiðmót á Kjóavöllum

Hera fór 250 m skeiðið á 22,1 í kvöld hjá Bjarna mínum – keppnislaus og í mótvindi, er mér sagt. Þetta er trúlega hreinasta afrek, næsta hross á 22,9 – og það var enginn aukvisi, hin pottþétta Vaka frá Sjávarborg hjá Ævari Erni. Kannski meir um þetta Kjóavallamót Spretts á næstunni, því fleiri Þóroddsstaðahross létu að sér kveða.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: