by Bjarni Þorkelsson | apr 3, 2011 | Fréttir
Fórum á kappreiðar og gæðingaskeið Meistaradeildar í dag í Hafnarfirði. Gott var blessað veðrið og völlurinn ótrúlega góður miðað við árstíma. Hins vegar var bágt að verða vitni að ótrúlega klúðurslegri framkvæmd kappreiðanna, vegna sérstakra reglna sem gilda í...
by Bjarni Þorkelsson | mar 31, 2011 | Fréttir
Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands var haldinn í kvöld. Fremur fátt var mætt, þrátt fyrir mjög áhugavert erindi um sumarexemrannsóknir Keldnafólks, gang mála og stöðuna í dag. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir hafði framsögu um efnið, en Vilhjálmur Svansson var þarna...
by Bjarni Þorkelsson | mar 25, 2011 | Fréttir
Sá í gær til Bjarna á tveimur brúnum ungmerum. Þær eru Tinna (undan Glampa frá Vatnsleysu og Klukku) og Sparta (undan Þóroddi og Spátu). Þær eru að verða assgoti álitlegar, farnar að tölta ansi frjálslega. Ég reikna með því að þær séu alhliða gengar, þótt nokkuð hafi...
by Bjarni Þorkelsson | mar 22, 2011 | Fréttir
Ég reyndi um daginn að skrifa frétt um Stóðhestaveisluna í Rangárhöllinni 19.03. Hún tapaðist hins vegar alveg, hvarf sjónum – og nú ætla ég að gera nýja tilraun. Þarna fór sumsé fram fyrsta afkvæmasýningin á Þóroddi. Daníel Jónsson átti nú allan heiður af því...
by Bjarni Þorkelsson | mar 21, 2011 | Fréttir
Bragi og Svava komu að líta á folann sinn, og Bragi tók þessa mynd „í leiðinni“ af fallegri heimahryssu nefnilega Dís frá Þóroddsstöðum. Hún er á 6. vetri, undan Þyrni og Klukku. Dís er fallega geng alhliða hryssa, flugvökur að við...
by Bjarni Þorkelsson | mar 15, 2011 | Fréttir
Fékk senda þessa fínu mynd af Maísól Þóroddsdóttur, sem fædd er Magnúsi Matthíassyni og Magnúsi Rúnari, syni hans. Er að gera fyrstu tilraun til þess að setja hérna mynd með fréttinni. Maísól er á fimmta vetri, undan hryssu frá Garðsauka sem er undan Þyt frá Hóli,...