by Bjarni Þorkelsson | okt 30, 2012 | Fréttir
Ég get ekki stillt mig um að setja hérna frábæra vetrarmynd af Eldingu frá Þóroddsstöðum setinni af Ragnheiði Bjarnadóttur. Myndin er tekin 21. janúar í vetur (2012), og sýnir glöggt vetrarríkið um þær mundir. Elding er félagsgæðingur Hmf. Trausta árin 2011 og 2012...
by Bjarni Þorkelsson | okt 22, 2012 | Fréttir
Nú hefur litið dagsins ljós niðurstaða starfshóps Hrs.samtaka Suðurlands um fyrirkomulag kynbótasýninga á landsmótum. Margt er þar vel athugað, en tæplega er hægt að tala um einhuga niðurstöður eða breytingatillögur. Ég ætla raunar ekki að gera niðurstöður...
by Bjarni Þorkelsson | okt 16, 2012 | Fréttir
Í gær var birt nýtt kynbótamat, niðurstaðan eftir að allir dómar ársins eru gengnir. Og svo ég tali nú hreint út: Niðurstaðan er afar athyglisverð og óneitanlega hagstæð fyrir þann sem heldur út þessari síðu, thoroddsstadir.is. Vona að mér fyrirgefist þótt ég horfi á...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 28, 2012 | Fréttir
Í dag var lokið við heyskapinn, bundið af skæklum á Apavatni neðra – „þar er lengi hægt að slá“ – og öllu ekið „heim í garð“ eins og einhvern tíma hefði verið sagt. Uppskeran varð 72 rúllur, og heyfengurinn á Þóroddsstöðum alls í...
by Bjarni Þorkelsson | júl 29, 2012 | Fréttir
Það var fallegur dagur á Laugarvatni þegar gæðingakeppni Hestamannafélagsins Trausta var haldin á nýja vellinum við Stóragil eystra. Veðrið var eins og best verður á kosið og mótsstaðurinn sjálfur er engum öðrum líkur hér á landi, hvar hann kúrir undir háum brúnum...
by Bjarni Þorkelsson | júl 12, 2012 | Fréttir
Það verður að viðurkennast – það vefst svolítið fyrir að skrifa um landsmótsþátttökuna. Sjálfsagt af því að hversdagsleg færsla á heimasíðu getur tæplega komið því til skila hversu stór stundin var, þegar Þóroddur kom fram með tólf afkvæmum sínum og hlaut...