Ég get ekki stillt mig um að setja hérna frábæra vetrarmynd af Eldingu frá Þóroddsstöðum setinni af Ragnheiði Bjarnadóttur. Myndin er tekin 21. janúar í vetur (2012), og sýnir glöggt vetrarríkið um þær mundir. Elding er félagsgæðingur Hmf. Trausta árin 2011 og 2012 – fyrra árið í A-flokki og hið seinna í B-flokki – eins og fram kemur á sölusíðunni hér fyrir ofan, ásamt nánari upplýsingum um þetta listahross. Þar eru fleiri myndir og myndband af kynbótasýningu, sem fleytti henni í 8,05 fyrir hæfileika.
Nýlegar færslur
Efnisorð
250m Skeið
Bjarni
Bjarni Bjarnason
Bjarni Þorkelsson
Blikka frá Þóroddsstöðum
Dalvar frá Horni
Dómar
Eiðfaxi
Fjöður frá Þóroddsstöðum
Formannskjör
Glúmur frá Þóroddsstöðum
Heimsmethafi
Hera frá Þóroddsstöðum
Hestamaður
Hestamenn
Hnokki frá Þóroddsstöðum
Hrossarækt
Hólar í Hjaltadal
Korka frá Steinnesi
Kynbótahross
Landsmót 2016
Landsmót Hestamanna
Landssamband Hestamannafélaga
Landssýning
LH
Meistaradeild
Skeið
Skoðun
Trausti frá Þóroddsstöðum
Árni Björn Pálsson
Æviskeið
Íslandsmethafi
Þorkell Bjarnason
Þóroddsstaðir
Þóroddstaðir