Folaldasýning Goða

Hin árlega folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Goða var haldin á sunnudaginn í Hólmarshöll á Minniborg. Fólk dreif að úr öllum áttum með folöldin sín, en félagssvæði Goða er Grímsnes, Grafningur, Þingvallasveit og Laugardalur – svo vitnað sé til hinnar gömlu...

10.11.11

Það er orðið æði langt síðan eitthvað var að frétta héðan, að því er virðist. Og það er best að byrja þá á stórfrétt, þótt ýmsum kunni að virðast að komi tamningum og hestamennsku lítt við. Það er sumsé verið að leggja hitaveitu heim að Þóroddsstöðum, og sér þannig...

Gustur frá Hóli

Gustur frá Hóli   A– og B– flokkur?   Í  umræðu um hrossarækt – síðast í 4. tbl. Eiðfaxa 2010 – skýtur reglulega upp kolli vanhugsuð krafa um að dæma ekki öll kynbótahross eftir sama kerfi, heldur skipta þeim  í tvo flokka, klárhross og alhliðahross –...

Sörli 653

Sörli 653 frá Sauðárkróki Óvægin leiðbeining? Það er rétt sem oftlega er á lofti haldið: Í tíð allra ráðunauta hafa staðið deilur um hrossadóma. Hvort hægt er að afgreiða alla umræðu og ádeilu með þessari viðbáru, er svo önnur saga og verður ekki gerð skil hér. Mig...

Eðli og uppstilling

Eðli eða uppstilling Texti: Bjarni Þorkelsson Myndir: Það er ánægjulegt að efnt skuli til umræðu um hrossadóma á síðum hestablaðanna, eins og raun hefur á orðið. Hiklaust má segja að þótt allt sviðið sé undir – kynbótadómar, gæðingadómar og íþróttadómar – sé...