by Bjarni Þorkelsson | feb 21, 2012 | Fréttir
Setti í greinasafnið hérna á síðunni hugleiðingar um yfirlitssýningu á hringvelli, sem viðraðar voru á fundinum á Ingólfshvoli um daginn. Vona að menn gefi gaum að þessu, hversu líklegt sem það er að fundurinn sjálfur, eins og úr honum spilaðist, skili okkur í áttina....
by Bjarni Þorkelsson | feb 15, 2012 | Greinar
Það er ekki á hverjum degi sem boðað er til sérstaks fundar um málefni hestamennskunnar, utan hins hefðbundna ramma sem við eigum að venjast. Hér syðra standa Hrossaræktarsamtökin fyrir nokkrum fundum árlega sem eru opnir öllum félagsmönnum, og raunar öllum...
by Bjarni Þorkelsson | jan 21, 2012 | Fréttir
Það var fallegt veður í dag, loksins. Eftir hefðbundinn snjómokstur var um að gera að nýta færið og það gerðu systkinin Bjarni og Ragnheiður, einnig Heiðrún vinkona Ragnheiðar. Hér sjást þær stöllur á skeiðdrottningunum Veru og Hrund. Bjarni fór á Vissu,...
by Bjarni Þorkelsson | des 14, 2011 | Fréttir
Sóttum í gær 16 tryppi að Hömrum, þeim þarf að fara að hygla. Í dag var svo farið í Mosfell og tínt á kerruna ýmislegt sem nokkuð er ætlað með í vetur, og við viljum alls ekki að gefi sig í þessum harðindum. Þóroddsdæturnar Hrefna (undan Kolbrúnu), Vissa (undan Bliku)...
by Bjarni Þorkelsson | nóv 19, 2011 | Greinar
Ráðstefnustjóri, frummælendur – sem ég þakka fyrir góð erindi – og góðir ráðstefnugestir. Ég vil byrja á því að óska öllum verðlaunahöfum dagsins innilega til hamingju með sína vegsemd. 1. 1. Ég vakti máls á því við svipað tækifæri í fyrra að kynbótamat...