Vetrarmót Loga og Trausta

Vetrarmót Loga og Trausta var haldið á laugardaginn. Þau fóru með þrjú hross, systkinin. Bjarni fór með Hrefnu í unghrossaflokkinn og Tinnu í aðalflokkinn, hvar Ragnheiður tefldi fram Eldingu. Hrefna (u. Þóroddi og Kolbrúnu) varð þriðja í tryppaflokknum, og kom mjög...

Enn af tamningum

Eins og gefið var til kynna í síðasta pistli, átti enn eftir að frumtemja drjúgan hóp Þóroddsstaðatryppa. Nú er því verki lokið, raunar fyrir jól. Hópurinn samanstóð af 4ra vetra folum, hvorki fleiri né færri en 10 talsins. Allir voru þægir og meðfærilegir, ganggóðir...

Af tamningum

Þessa daga er verið að útskrifa í bili nokkur heimatryppi, sem hafa verið í frumtamningu sl. uþb. sex vikur – og önnur sem voru nú í haust að byrja í 2. bekk. Af þessum hópi er allt gott að frétta, allt þægt og meðfærilegt, ganghreint og í langflestum er töltið...

Keppnisárangur 2013

Hér fyrir neðan er getið um helstu afrek Þóroddsstaðahrossa á keppnisvellinum árið 2013, þ.e. í kappreiðum og íþrótta- og gæðingakeppni. Aðeins eitt (segi og skrifa) kynbótahross var sýnt fullnaðardómi, Fáfnir frá Þóroddsstöðum (8,26). Funi fór svo í byggingardóm og...

Af Sunnlendingum

Félagsfundur Hrs. Suðurlands var haldinn á miðvikudagskvöld (23. okt. ) í Hliðskjálf á Selfossi. Aðalefni fundarins var nýútkomin skýrsla markaðsnefndar samtakanna, sem ætlað var að gera tillögur um aðalverkefni ársins hjá Hrossaræktarsamtökunum: Markaðsmál í víðasta...

Viðtal í Eiðfaxa

Viðtal við pistlahöfund thoroddsstadir.is birtist í Eiðfaxa í dag, tekið að aflokinni málstefnu um hrossarækt, sem haldin var á Hvanneyri á dögunum. Viðtalið tók hin kunna hestakona Birna Tryggvadóttir Thorlacius, og birtist það hér í fullri lengd. Trúverðugleiki og...