4. ágúst 2010 Hestaferð – dagur 2

Já, Magnús í Kjarnholtum gerði það ekki endasleppt við okkur í morgun. Hann fylgdi okkur að vaði á Tungufljóti skammt fyrir ofan Kjarnholtabæina, og svo upp með fljótinu að vestanverðu – allt á þessum líka fínu götum. Við fórum svo nýjan reiðveg á bak við...

Hestaferð

24. ágúst 2010. Lögðum af stað í hestaferð í gær, fimm manns með 41 hross. Riðum í Kjarnholt, þar sem við fengum góðar móttökur að venju, menn og hestar. Á morgun er stefnan tekin á Efstadal. Allt gekk eins og í sögu, reksturinn hnökralaus og gæðingsefnin eru að byrja...

Kynbótadómar sem kvöldskemmtun

Ég las í morgun grein á vefútgáfu Eiðfaxa um nýstárlega útfærslu kynbótasýninga, og skrifaði af því tilefni þessa athugasemd: „Mjög athyglisverð tilhögun, eins og sannast hefur á Skeiðleikum. Verst ef þetta WR kjaftæði er að eyðileggja þá frábæru skemmtun, með...

Margfaldur landsliðsmaður hirðir rúllur

Þóroddsstaðabúinu hefur borist gríðarlega öflugur liðsstyrkur í baráttunni fyrir að koma heyinu heim. Undanfarna tvo daga hefur hinn margfaldi landsliðsmaður í körfubolta, Hjörtur Harðarson keyrt heim rúllur af miklum móð. Móðurinn er slíkur að ekki eru nema örfáar...

12.01.11

Ætli það sé ekki alveg út úr korti að skrifa dagbók á heimasíðuna sína? Og skrifar yfirleitt einhver dagbók sem hver sem er getur lesið jafnóðum? Varla getur hún orðið mjög persónuleg með því móti – og þar með geta þvílík skrif vart flokkast sem dagbókarskrif....