Ég las í morgun grein á vefútgáfu Eiðfaxa um nýstárlega útfærslu kynbótasýninga, og skrifaði af því tilefni þessa athugasemd: „Mjög athyglisverð tilhögun, eins og sannast hefur á Skeiðleikum. Verst ef þetta WR kjaftæði er að eyðileggja þá frábæru skemmtun, með kröfu um að kaupa dómara frá útlöndum og eyða í það verðlaunafénu! Það verður spennandi að sjá viðbrögð hrossaræktarinnar við þessu – og vonandi að það verði skoðað með opnum huga.“

%d bloggers like this: