by Bjarni Þorkelsson | ágú 1, 2015 | Fréttir
Lauk í dag við heyskapinn – 450 rúllur, allstórar, hefur hinn vaski vélamaður Hermann í Miðdalskoti nú bundið fyrir okkur Þóroddsstaðafólk. Allt er þetta úrvalshey, amk. á mælikvarða hestamanna! Það bilaði hjá mér sláttuvél, en það tafði lítið – góður...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 1, 2015 | Fréttir
Hera frá Þóroddsstöðum bar af í gær á Stórmóti Geysis – fór 100 m flugskeið á 7,42, besta tíma ársins. Birta frá Suður – Nýjabæ varð önnur á 7,87, og Glúmur frá Þóroddsstöðum (u. Veru og Ófeigi Þorláksstöðum) varð þriðji á 7,93. Þetta er aðeins í annað...
by Bjarni Þorkelsson | júl 22, 2015 | Fréttir
Trausti frá Þóroddsstöðum, rauðblesóttur 4ra vetra stóðhestur, fór í kynbótadóm á Gaddsstaðaflötum í dag. Trausti er undan Þresti frá Hvammi og Snót frá Þóroddsstöðum, Aronsdóttur og Dömu, Glímudóttur, Sjafnardóttur, Slaufudóttur, Fjaðrardóttur frá Tungufelli –...
by Bjarni Þorkelsson | júl 15, 2015 | Fréttir
Skeiðfélagið hélt 4ðu Skeiðleikana í sumar. Að venju fórum við Þóroddsstaðafólk með fulla kerru, og ekki bara til að vera með. Nú gerði Blikka það best, varð fyrst í 150 m skeiði á sínum besta tíma 14,83. Hún er alltaf að sækja sig, og ef startið og niðurtakan...
by Bjarni Þorkelsson | jún 13, 2015 | Fréttir
Hera fór 250 m skeiðið á 22,1 í kvöld hjá Bjarna mínum – keppnislaus og í mótvindi, er mér sagt. Þetta er trúlega hreinasta afrek, næsta hross á 22,9 – og það var enginn aukvisi, hin pottþétta Vaka frá Sjávarborg hjá Ævari Erni. Kannski meir um þetta...