Flugskeið í Meistaradeild

Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum urðu í kvöld sigurvegarar í flugskeiði Meistaradeildar. Þetta er annað árið í röð sem sigur vinnst hjá þessu pari. Að þessu sinni voru yfirburðirnir ótvíræðir; þau lönduðu tveimur langbestu tímunum: 5,98 og 6,00! Lið þeirra...

Horse – Expo á Þóroddsstöðum

Í tengslum við síðasta keppniskvöld Meistaradeildar er hér á landi staddur ca. 50 manna hópur á vegum Horse-Expo. Það kom allt til okkar að Þóroddsstöðum í dag fimmtudag, í tveimur hópum…….. Þetta var mjög skemmtileg heimsókn. Við fræddum hópana svolítið...

Samantekt v/ uppskeruhátíðar hestamanna

Eftirfarandi var tekið saman í tilefni af því að Hrossaræktarbúið á Þóroddsstöðum var tilnefnt til tveggja heiðursviðurkenninga – sem Ræktunarbú og Keppnishrossabú ársins 2015 – og einnig vegna þess að Bjarni Bjarnason var tilnefndur sem skeiðknapi ársins...

Hrútasýning

Hér er fjasbókarfærsla BÞ þann 27/9 2015. Ég er búinn að liggja óþarflega lengi á því, góðu fjasbókarvinir, að hér á Þóroddsstöðum er nú í hópi ásetningslamba hrútur sem fékk 88 stig (38 fyrir BML: 9,5 f. bak og malir, 19 f. læri) ) á hrútasýningu/lambaskoðun um...

Metamót Spretts

Þessi mynd (eidfaxi.is) er af sigurvegurum í 150 m. skeiði á Metamóti Spretts um liðna helgi. Jörpu hestarnir eru synir Þórodds frá Þóroddsstöðum: Dalvar frá Horni (14,23 sek) og Ormur frá Framnesi (14,58 sek). Tvö Þóroddsstaðahross voru í hópi þeirra sem fóru á...