by Bjarni Þorkelsson | júl 7, 2016 | Fréttir
Í síðustu færslu var þess getið að Þóroddsstaðahross, 6 talsins, væru á leið á LM 2016 á Hólum í Hjaltadal. Þau fóru enga erindisleysu, og verður nú gerð nánari grein fyrir því helsta. Trausti frá Þóroddsstöðum stórhækkaði hæfileikaeinkunn sína og fékk nú 8,86 (b....
by Bjarni Þorkelsson | maí 21, 2016 | Fréttir
Það byrjaði í gærkvöldi, keppnistímabilið í skeiði. Bjarni fór með þrjú hross sem öll unnu til verðlauna, þótt góðmálmar hefðust nú ekki upp úr krafsinu. Hera varð 3ja í 250 m skeiðinu á 23,2, Glúmur 4ði á 23,4. Blikka varð 5ta í 150 m skeiði á 15,5. Annars gekk það...
by Bjarni Þorkelsson | apr 9, 2016 | Fréttir
Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum urðu í kvöld sigurvegarar í flugskeiði Meistaradeildar. Þetta er annað árið í röð sem sigur vinnst hjá þessu pari. Að þessu sinni voru yfirburðirnir ótvíræðir; þau lönduðu tveimur langbestu tímunum: 5,98 og 6,00! Lið þeirra...