by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Gustur frá Hóli A– og B– flokkur? Í umræðu um hrossarækt – síðast í 4. tbl. Eiðfaxa 2010 – skýtur reglulega upp kolli vanhugsuð krafa um að dæma ekki öll kynbótahross eftir sama kerfi, heldur skipta þeim í tvo flokka, klárhross og alhliðahross –...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Sörli 653 frá Sauðárkróki Óvægin leiðbeining? Það er rétt sem oftlega er á lofti haldið: Í tíð allra ráðunauta hafa staðið deilur um hrossadóma. Hvort hægt er að afgreiða alla umræðu og ádeilu með þessari viðbáru, er svo önnur saga og verður ekki gerð skil hér. Mig...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Eðli eða uppstilling Texti: Bjarni Þorkelsson Myndir: Það er ánægjulegt að efnt skuli til umræðu um hrossadóma á síðum hestablaðanna, eins og raun hefur á orðið. Hiklaust má segja að þótt allt sviðið sé undir – kynbótadómar, gæðingadómar og íþróttadómar – sé...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Dýpst vötn falla með minnstum gný Bjarni Þorkelsson Hrafn frá Holtsmúla var eins kolsvartur og bæjarhrafninn á sérhverju byggðu bóli á ísaköldu landi. En ábúendurnir, taka þeir eftir krumma? Það væri að minnsta kosti synd að segja að hann njóti ævinlega sérstakrar...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
Þorsteinn Vigfússon. Hér er hann með þrjá gráa (ljósmynd Magnús Trausti Svavarsson). Magnús Trausti Svavarsson og Hólmfríður Björnsdóttir á Blesastöðum voru valin ræktunarmenn ársins 2005 af Fagráði í Hrossarækt. Þegar svipast er um í ættum hrossa þeirra, sést vel...
by Bjarni Þorkelsson | okt 20, 2011 | Greinar
SNÖRP GLÍMA Texti: Bjarni Þorkelsson Það vekur athygli að hart er nú brugðist við gamalli og nýrri kröfu Landssambands Hestamannafélaga um að öðlast beina aðild að Fagráði í hrossarækt. Það er raunar hægt að fara langt aftur í tímann til þess að sjá merki um áhuga og...