Bjarni og Hera Íslandsmeistarar 2013

Það var hálfgaman aððí vestur í Borgarnesi í kvöld. Eftir tvísýna keppni varð Bjarni Bjarnason Íslandsmeistari í 100 m flugskeiði. Og þótt ég verði auðvitað – í samræmi við reglu og hefð íþróttakeppninnar – að nefna knapann fyrst, þá kæmi það nú fyrir...

Bréf til RML

Ég fékk á dögunum bréf frá framkvæmdastjóra Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. Það var einhvers konar viðbragð við opnu bréfi okkar fjögurra félaga til Fagráðs í hrossarækt. Ég ætla ekki að birta bréfið hér, enda lítið á því að græða fyrir áhugamenn um málefnið. Hins...

Smávegis af tamningum

Margt væri hér hægt að segja af tamningum og þjálfun heimahrossa, en oft skortir á framtak og skilning ritara á mikilvægi líðandi stundar. Hér er mynd af Vissu frá Þóroddsstöðum hjá Bjarna. Vissa er fimm vetra Þóroddsdóttir og Bliku, í eigu heimasætunnar á...

Hera landsmótssigurvegari!

Skeiðkeppni Landsmóts UMFÍ fór fram í morgun á Selfossi. Þátttakendur voru aðeins fjórir talsins, allir frá HSK. Bjarni Bjarnason og Hera gerðu sér lítið fyrir og báru sigurorð af völdum keppinautum: Gjafari frá Þingeyrum (Landsmótsmeistara í 250 m. skeiði 2011),...

Skeiðleikar 3

Það var hálfgaman aððí í kvöld á Skeiðleikum 3 á Selfossi. Hera (u. Kjarval og Gunni Þóroddsstöðum, skeiðdrottningu fyrri ára) virðist vera komin á beinu brautina, gerði sér lítið fyrir og tryggði sér 2. sætið í tveimur skeiðgreinum. 250 metrana hljóp Hera á 23,7, en...

Oddþór frá Gunnarsstöðum

Þóroddssonurinn Oddþór frá Gunnarsstöðum gerði það gott á Fjórðungsmóti Austurlands um helgina. „Fjórðungsmót á Austurlandi – Það var flottur barnaflokkurinn áðan mjög mjótt á munum með fyrsta og annað sætið,eftir mikla útreikninga varð hann Agnar Ingi...