Hrútasýning

Hér er fjasbókarfærsla BÞ þann 27/9 2015. Ég er búinn að liggja óþarflega lengi á því, góðu fjasbókarvinir, að hér á Þóroddsstöðum er nú í hópi ásetningslamba hrútur sem fékk 88 stig (38 fyrir BML: 9,5 f. bak og malir, 19 f. læri) ) á hrútasýningu/lambaskoðun um...

Metamót Spretts

Þessi mynd (eidfaxi.is) er af sigurvegurum í 150 m. skeiði á Metamóti Spretts um liðna helgi. Jörpu hestarnir eru synir Þórodds frá Þóroddsstöðum: Dalvar frá Horni (14,23 sek) og Ormur frá Framnesi (14,58 sek). Tvö Þóroddsstaðahross voru í hópi þeirra sem fóru á...

Heyskap lokið

Lauk í dag við heyskapinn – 450 rúllur, allstórar, hefur hinn vaski vélamaður Hermann í Miðdalskoti nú bundið fyrir okkur Þóroddsstaðafólk. Allt er þetta úrvalshey, amk. á mælikvarða hestamanna! Það bilaði hjá mér sláttuvél, en það tafði lítið – góður...

Hera á besta tíma ársins

Hera frá Þóroddsstöðum bar af í gær á Stórmóti Geysis – fór 100 m flugskeið á 7,42, besta tíma ársins. Birta frá Suður – Nýjabæ varð önnur á 7,87, og Glúmur frá Þóroddsstöðum (u. Veru og Ófeigi Þorláksstöðum) varð þriðji á 7,93. Þetta er aðeins í annað...

Trausti frá Þóroddsstöðum

Trausti frá Þóroddsstöðum, rauðblesóttur 4ra vetra stóðhestur, fór í kynbótadóm á Gaddsstaðaflötum í dag. Trausti er undan Þresti frá Hvammi og Snót frá Þóroddsstöðum, Aronsdóttur og Dömu, Glímudóttur, Sjafnardóttur, Slaufudóttur, Fjaðrardóttur frá Tungufelli –...

Blikka tók það!

Skeiðfélagið hélt 4ðu Skeiðleikana í sumar. Að venju fórum við Þóroddsstaðafólk með fulla kerru, og ekki bara til að vera með. Nú gerði Blikka það best, varð fyrst í 150 m skeiði á sínum besta tíma 14,83. Hún er alltaf að sækja sig, og ef startið og niðurtakan...