Málþing á Hvanneyri

Ég ætla fyrst að segja frá því að ég skráði mig af bragði og fyrirvaralaust á Málþing um hrossarækt, sem auglýst var á dögunum. Ég stóð í þeirri trú að það væri haldið að gefnu tilefni – hélt raunar að málþingið væri beinlínis viðbragð Fagráðs í hrossarækt við því...

Enn af Metamóti

Munið þið eftir því að ég sagði fyrr í sumar frá „ofurtöltaranum“ og Þóroddsdótturinni Melkorku frá Hellu – í pistli sem ég kallaði Eðaltölt – meðaltölt. Nú eru komnar splunkunýjar fréttir af Melkorku. Hún komst í úrslit í tölti á Metamóti...

Metamót Spretts

Á þessum fyrsta afmælisdegi afastráksins Hróa Bjarna- og Freyjusonar, ætla ég að segja frá því að við gerðum dágóða ferð suður um helgina – nefnilega á Metamót Hestamannafélagsins Spretts. Síðan við vorum þar síðast á ferðinni er sem kraftaverk hafi verið unnið,...

Gæðingakeppni Trausta

Það hefur dregist um of hjá mér að greina frá helstu niðurstöðum úr gæðingakeppni Hestamannafélagsins Trausta. Raunar gerði ég heiðarlega tilraun til þess um daginn, en afleitt netsamband gerði að engu þó nokkur skrif, sem komin voru. Gæðingakeppnin var haldin á nýja...

Álfadís fengin við Lord

Í dag var staðfest fyl í heiðurshryssunni Álfadísi frá Selfossi, en hún hefur verið hér í stóðhestagirðingu hjá Þóroddssyninum Lord frá Vatnsleysu. Mjög góð notkun hefur verið á Lord hér á Þóroddsstöðum í sumar, og hafa verið leiddar til hans yfir 30 hryssur og enn er...