by Bjarni Þorkelsson | apr 6, 2014 | Fréttir
Það hefur gengið glatt um helgina, þótt villtustu draumar hafi kannski ekki allir ræst. Þóroddsstaðaræktunin hefur verið dálítið í sviðsljósinu, beint og óbeint ef svo má segja. Föstudagskvöldið var síðasta keppniskvöld Meistaradeildar í hestaíþróttum. Lokagreinin var...
by Bjarni Þorkelsson | mar 28, 2014 | Fréttir
Í gærkvöldi fór fram í Flúðareiðhöll keppni í fimmgangi í Uppsveitadeild. Það varð úr þessu dágóð skemmtun, eins og ævinlega – þrátt fyrir ærið misjafnan hestakost: Á þessum tímum klárhestadýrkunar, er nefnilega ekki sjálfgefið að takist að finna nægilega marga...
by Bjarni Þorkelsson | feb 15, 2014 | Fréttir
Vetrarmót Loga og Trausta var haldið á laugardaginn. Þau fóru með þrjú hross, systkinin. Bjarni fór með Hrefnu í unghrossaflokkinn og Tinnu í aðalflokkinn, hvar Ragnheiður tefldi fram Eldingu. Hrefna (u. Þóroddi og Kolbrúnu) varð þriðja í tryppaflokknum, og kom mjög...
by Bjarni Þorkelsson | des 30, 2013 | Fréttir
Eins og gefið var til kynna í síðasta pistli, átti enn eftir að frumtemja drjúgan hóp Þóroddsstaðatryppa. Nú er því verki lokið, raunar fyrir jól. Hópurinn samanstóð af 4ra vetra folum, hvorki fleiri né færri en 10 talsins. Allir voru þægir og meðfærilegir, ganggóðir...
by Bjarni Þorkelsson | nóv 13, 2013 | Fréttir
Þessa daga er verið að útskrifa í bili nokkur heimatryppi, sem hafa verið í frumtamningu sl. uþb. sex vikur – og önnur sem voru nú í haust að byrja í 2. bekk. Af þessum hópi er allt gott að frétta, allt þægt og meðfærilegt, ganghreint og í langflestum er töltið...