Margfaldur landsliðsmaður hirðir rúllur

Þóroddsstaðabúinu hefur borist gríðarlega öflugur liðsstyrkur í baráttunni fyrir að koma heyinu heim. Undanfarna tvo daga hefur hinn margfaldi landsliðsmaður í körfubolta, Hjörtur Harðarson keyrt heim rúllur af miklum móð. Móðurinn er slíkur að ekki eru nema örfáar...

12.01.11

Ætli það sé ekki alveg út úr korti að skrifa dagbók á heimasíðuna sína? Og skrifar yfirleitt einhver dagbók sem hver sem er getur lesið jafnóðum? Varla getur hún orðið mjög persónuleg með því móti – og þar með geta þvílík skrif vart flokkast sem dagbókarskrif....

11.01.11

Haldið áfram að járna í kuldanum – og skroppið á bak tamningatryppum og einstaka heimahrossi. Gáfum líka ormalyf 2ja og 3ja vetra tryppum, sem við slepptum svo samanvið fylfullu hryssurnar og veturgömlu tryppin í Heimamýri. Þar er tryggt vatn, en annars horfir...

Hrossaræktarráðstefna 2009

Suma daga eru vefsíður, blöð og tímarit, sem kenna sig við hesta og hestamennsku, stútfull af tilefnum til þess að reisa við rönd. Sá sem hér stendur er raunar seinþreyttur til vandræða og lætur alla jafna yfir sig ganga í fjölmiðlum ýmislegt sem flokka má sem...