Þóroddsstaðabúinu hefur borist gríðarlega öflugur liðsstyrkur í baráttunni fyrir að koma heyinu heim. Undanfarna tvo daga hefur hinn margfaldi landsliðsmaður í körfubolta, Hjörtur Harðarson keyrt heim rúllur af miklum móð. Móðurinn er slíkur að ekki eru nema örfáar rúllur eftir á túnunum og ef fram fer sem horfir verða þær allar komnar heim fyrir kaffi í dag. Hjörtur byrjaði gríðarlega vel í hinu nýja starfi sínu og þykir efnilegur heybílstjóri. Dagsdaglega starfar hann hjá Landsbankanum í Keflavík. Hann ku þó vera farinn að íhuga að gera heykeyrsluna að sínu aðalstarfi.
Nýlegar færslur
Efnisorð
250m Skeið
Bjarni
Bjarni Bjarnason
Bjarni Þorkelsson
Blikka frá Þóroddsstöðum
Dalvar frá Horni
Dómar
Eiðfaxi
Fjöður frá Þóroddsstöðum
Formannskjör
Glúmur frá Þóroddsstöðum
Heimsmethafi
Hera frá Þóroddsstöðum
Hestamaður
Hestamenn
Hnokki frá Þóroddsstöðum
Hrossarækt
Hólar í Hjaltadal
Korka frá Steinnesi
Kynbótahross
Landsmót 2016
Landsmót Hestamanna
Landssamband Hestamannafélaga
Landssýning
LH
Meistaradeild
Skeið
Skoðun
Trausti frá Þóroddsstöðum
Árni Björn Pálsson
Æviskeið
Íslandsmethafi
Þorkell Bjarnason
Þóroddsstaðir
Þóroddstaðir