by Bjarni Þorkelsson | ágú 26, 2010 | Fréttir
Sölvi bættist í hópinn í morgun, er riðið var frá Efstadal. Hann er með 5 hross, sum fílefld. Riðið var með veginum alveg að Laugarvatni, það er svo sem sæmilegur sumarreiðvegur og eiginlega mun betri en tilsvarandi reiðvegur upp í Tungum. Síðan var farinn...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 25, 2010 | Fréttir
Já, Magnús í Kjarnholtum gerði það ekki endasleppt við okkur í morgun. Hann fylgdi okkur að vaði á Tungufljóti skammt fyrir ofan Kjarnholtabæina, og svo upp með fljótinu að vestanverðu – allt á þessum líka fínu götum. Við fórum svo nýjan reiðveg á bak við...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 24, 2010 | Fréttir
24. ágúst 2010. Lögðum af stað í hestaferð í gær, fimm manns með 41 hross. Riðum í Kjarnholt, þar sem við fengum góðar móttökur að venju, menn og hestar. Á morgun er stefnan tekin á Efstadal. Allt gekk eins og í sögu, reksturinn hnökralaus og gæðingsefnin eru að byrja...
by Bjarni Þorkelsson | ágú 23, 2010 | Fréttir
Vallamótið var haldið í dag. Fórum ríðandi í gærkvöldi í kveldblíðunni. Bræðurnir riðu að mestu einhesta tveimur ofureflingum, Faxa Þyrnissyni og Kóngi Númasyni. Við hin vorum flest með tvo til reiðar – og teymdum raunar fleira af keppnishrossum osfrv....
by Bjarni Þorkelsson | ágú 15, 2010 | Fréttir
Ég las í morgun grein á vefútgáfu Eiðfaxa um nýstárlega útfærslu kynbótasýninga, og skrifaði af því tilefni þessa athugasemd: „Mjög athyglisverð tilhögun, eins og sannast hefur á Skeiðleikum. Verst ef þetta WR kjaftæði er að eyðileggja þá frábæru skemmtun, með...