by Bjarni Þorkelsson | jan 14, 2011 | Fréttir
Heyrði í dag skrýtna sögu af vel þekktu hestafólki – og kynbótadómurum – sem kom í hesthús hjá landsþekktum tamningamanni. Sá leiddi fram á stétt glæsilegt hross, og það stóð ekki á því negla saman einn byggingardóm uppá 8,40 – 8,50. Svo var spurt:...
by Bjarni Þorkelsson | jan 13, 2011 | Fréttir
Svo ég haldi áfram að vitna í gamla Laugdælinga, núna í tilefni af bitrum kulda sem bítur í kinnar á útreiðunum. Pálmi á Hjálmsstöðum útbjó fyrripart á spilakvöldi Kvenfélagsins. Að vanda skyldi verðlauna besta botninn. Þorkell á Laugarvatni var meðal þeirra sem...
by Bjarni Þorkelsson | jan 10, 2011 | Fréttir
Þorkell tók í gær tvö hross suður til Keflavíkur, Veru og Straum. Camilla Petra ætlar að þjálfa Veru fyrir átök sumarsins – raunar ætla ég að það verði frekar eins og léttur leikur hjá þeim, því báðar eru fimar og flinkar……… Þorkell var Straumi...
by Bjarni Þorkelsson | jan 1, 2011 | Fréttir
Að vanda var ég með lífið í lúkunum í gærkvöldi og nótt, er sprengiregnið hófst með tilheyrandi eldglæringum og þórdunum. Hamsleysið og hófleysið virðist alltaf færast í aukana, og nú mátti þetta ekki tæpara standa með hrossin. Auðvitað vissi maður ekkert hvað á gekk...
by Bjarni Þorkelsson | des 31, 2010 | Fréttir
Þótt hart væri undir fæti og reiðfærið því ekki uppá það allra besta, vorum við Ragnheiður sannfærð um það í dag að við værum vel ríðandi, hún á Ígli sínum og ég, gamlipabbi, á Vísi og teymdi skeiðdrottninguna Hrund. Annars er það að frétta að Þorkell var hérna í...