by Bjarni Þorkelsson | júl 12, 2012 | Fréttir
Það verður að viðurkennast – það vefst svolítið fyrir að skrifa um landsmótsþátttökuna. Sjálfsagt af því að hversdagsleg færsla á heimasíðu getur tæplega komið því til skila hversu stór stundin var, þegar Þóroddur kom fram með tólf afkvæmum sínum og hlaut...
by Bjarni Þorkelsson | apr 29, 2012 | Fréttir
Á sunnudaginn var haldinn – og vel heppnaður – Stóðhestadagur Eiðfaxa á Brávöllum við Selfoss. Þetta er tilraun til að endurvekja gömlu Gunnarsholtsstemninguna, að sögn þeirra sem að stóðu. Og svei mér ef það tókst ekki bara bærilega, enda lék veðrið við....
by Bjarni Þorkelsson | apr 22, 2012 | Fréttir
Sótti á miðvikudag, síðasta vetrardag, aðalfund Búnaðarsambands Suðurlands á Heimalandi undir Eyjafjöllum, einn fimm fulltrúa Hrossaræktarsamtaka Suðurlands. Fleiri hestamenn voru svo þarna staddir sem fulltrúar sinna búnaðarfélaga, og slógust í hópinn þegar fundað...
by Bjarni Þorkelsson | mar 27, 2012 | Fréttir
Sá í gærkvöldi á Hestafréttum forvitnilegt viðtal við Bjarna Jónasson, tamningamann í Skagafirði. Bjarni er með báða fætur á jörðu, enda sveitamaður að vestan, sjálfsagt alinn upp við alla brúkun á hrossum – en jafnframt nú orðið með starfsemi og hrossasölu í...
by Bjarni Þorkelsson | mar 26, 2012 | Fréttir
Fórum í dag austur að Ármótum á Rangárvöllum að horfa á skeiðmót Meistaradeildar. Þar var Vera komin í keppni, nú hjá nýjum eiganda og knapanum Eyjólfi Þorsteinssyni. Gekk það vel, niðurstaðan annað sætið og tíminn 15,11. Hún hreinsaði sig gjörsamlega af sínum riðli,...