Á silfurfati

Á silfurfati

Ég horfði á Landssýningu kynbótahrossa hjá Eiðfaxa. Gat aðeins horft á einstaklingssýninguna, en varð frá að hverfa þegar afkvæmasýningar stóðhesta hófust. Það er góð skemmtan, eins og vænta mátti – frábær hross í öllum efstu sætum. Álfaklettur er höfuðdjásn í öllu...
Af skeiðhestum

Af skeiðhestum

Góðir skeiðhestar hafa löngum verið líf og yndi Laugarvatns/Þóroddsstaðafólks, allt frá því að Bjarni Bjarnason skólastjóri var á dögum. Hann átti landsmótssigurvegara í 250 m skeiði 1958 og ´62, Skuggasynina Trausta frá Hofsstöðum og Gust frá Hæli. Knapi var Skúli...

Kynbótaknapar

Ráðstefnustjóri, frummælendur – sem ég þakka fyrir góð erindi – og góðir ráðstefnugestir.     Ég vil byrja á því að óska öllum verðlaunahöfum dagsins innilega til hamingju með sína vegsemd.   Ég vakti máls á því við svipað tækifæri í fyrra að...

Yfirlitssýning á hringvelli 2012

Það er ekki á hverjum degi sem boðað er til sérstaks fundar um málefni hestamennskunnar, utan hins hefðbundna ramma sem við eigum að venjast. Hér syðra standa Hrossaræktarsamtökin fyrir nokkrum fundum árlega sem eru opnir öllum félagsmönnum, og raunar öllum...

Hrossaræktarráðstefna 2011

Ráðstefnustjóri, frummælendur – sem ég þakka fyrir góð erindi – og góðir ráðstefnugestir. Ég vil byrja á því að óska öllum verðlaunahöfum dagsins innilega til hamingju með sína vegsemd. 1. 1. Ég vakti máls á því við svipað tækifæri í fyrra að kynbótamat...