by Bjarni Þorkelsson | júl 21, 2014 | Fréttir
Heyskapur er nú hafinn á Þóroddsstöðum, svosem ekkert mikið seinna en algengast er – var þó orðinn óþreyjufullur að geta hafið sláttinn, enda túnið allt vel sprottið og ekki eftir neinu að bíða – nema þurrkinum. Uþb. 200 rúllur af heimatúnum á...
by Bjarni Þorkelsson | júl 3, 2014 | Fréttir
Enn og aftur lætur skeiðdrottningin Hera frá Þóroddsstöðum að sér kveða. Nú sigraði hún í skeiðkappreiðum landsmóts (250 m. skeið), og setti í leiðinni Íslands- og heimsmet: 21,76! Þessi árangur Bjarna Bjarnasonar og Heru frá Þóroddsstöðum er engin tilviljun, og...
by Bjarni Þorkelsson | maí 10, 2014 | Fréttir
Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum, 9 vetra dóttir Kjarvals og Gunnar frá Þóroddsstöðum gerðu sér lítið fyrir og unnu 250 m skeiðið á Reykjavíkurmeistaramótinu. Og tíminn lagsmaður, hann var ekkert slor: 22,3 sekúndur, næstum heilli sekúndu betri en tíminn á...
by Bjarni Þorkelsson | apr 25, 2014 | Fréttir
Í gærkvöldi fór fram lokakeppni í Uppsveitadeild. Keppt var í tölti og flugskeiði. Bjarni Bjarnason og Hnokki frá Þóroddsstöðum (u. Aroni Strandarhöfði og Dömu Þóroddsstöðum) stóðu sig vel í töltinu, urðu í þriðja sæti eftir harða keppni við sterka úrslitahesta....
by Bjarni Þorkelsson | apr 6, 2014 | Fréttir
Það hefur gengið glatt um helgina, þótt villtustu draumar hafi kannski ekki allir ræst. Þóroddsstaðaræktunin hefur verið dálítið í sviðsljósinu, beint og óbeint ef svo má segja. Föstudagskvöldið var síðasta keppniskvöld Meistaradeildar í hestaíþróttum. Lokagreinin var...
by Bjarni Þorkelsson | mar 28, 2014 | Fréttir
Í gærkvöldi fór fram í Flúðareiðhöll keppni í fimmgangi í Uppsveitadeild. Það varð úr þessu dágóð skemmtun, eins og ævinlega – þrátt fyrir ærið misjafnan hestakost: Á þessum tímum klárhestadýrkunar, er nefnilega ekki sjálfgefið að takist að finna nægilega marga...