by Bjarni Þorkelsson | jan 12, 2010 | Fréttir
Ætli það sé ekki alveg út úr korti að skrifa dagbók á heimasíðuna sína? Og skrifar yfirleitt einhver dagbók sem hver sem er getur lesið jafnóðum? Varla getur hún orðið mjög persónuleg með því móti – og þar með geta þvílík skrif vart flokkast sem dagbókarskrif....
by Bjarni Þorkelsson | jan 11, 2010 | Fréttir
Haldið áfram að járna í kuldanum – og skroppið á bak tamningatryppum og einstaka heimahrossi. Gáfum líka ormalyf 2ja og 3ja vetra tryppum, sem við slepptum svo samanvið fylfullu hryssurnar og veturgömlu tryppin í Heimamýri. Þar er tryggt vatn, en annars horfir...