Folöldin þá fara á sprett

Jæja, þá er best að byrja á því að óska gleðilegs nýárs og þakka fyrir það gamla. Hér stendur mikið til á morgun og hinn – að sækja hross að Hömrum og Mosfelli, samtals nálægt 50 talsins, og fara svo að járna af krafti. Tókum inn (flest) folöldin um daginn, þau...

Aðalfundur F.Hrb.

Ræða Bjarna Þorkelssonar á Aðalfundi Félags Hrossabænda 16. nóvember 2012. Góðir félagar. Það væri óneitanlega ekki nema sanngjarnt og verðugt að tala svolítið fallega um stöðuna í íslenskri hrossarækt. Hér verður að vísu ekki gripið til neinnar skrúðmælgi, en sé...

Folaldasýning Goða

Árleg folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Goða var haldin í Hólmarshöllinni á Minniborg 11. nóv. 2012. Veður var kyrrt og kalt, og allmargir lögðu þangað leið sína. Andrúmsloftið var hefðbundið, vinsamlegt og afslappað að sögn Magnúsar í Kjarnholtum, en þau Guðný voru...

Um knapaval

Ég vil byrja á því að þakka Landssambandi Hestamanna [svo í tilkynningu] fyrir að birta starfsreglur valnefndar um knapa ársins 2012. Þetta er í raun afar forvitnilegt plagg, og nefndarmenn ekki öfundsverðir af því að vinna eftir því, satt að segja. Það er af ráðnum...