by Bjarni Þorkelsson | jún 15, 2013 | Fréttir
Á þriðudag í liðinni viku hlaut Fáfnir frá Þóroddsstöðum 1. verðlaun á kynbótasýningu á Gaddsstaðaflötum. Fáfnir er 5 vetra stóðhestur undan Aroni frá Strandarhöfði og Klukku frá Þóroddsstöðum, en hún er undan Þorra frá Þúfu og Áslaugu frá Laugarvatni, flugvakurri...
by Bjarni Þorkelsson | jún 14, 2013 | Fréttir
Ný skeiðstjarna, Þórdís frá Lækjarbotnum, sigraði í 100 m skeiði á Gullmóti og úrtöku fyrir HM, sem haldið var nú í vikunni. Þórdís er dóttir Þórodds og Gyðju frá Lækjarbotnum, Baldursdóttur frá Bakka, Náttfarasonar frá Ytra-Dalsgerði. Þannig að – það er góður...
by Bjarni Þorkelsson | jún 14, 2013 | Fréttir
Þóroddur frá Þóroddsstöðum verður til afnota í Skagafirði frá 20. júní nk. Þóroddur hlaut heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á LM 2012 í Reykjavík, sællar minningar. Í dómsorðum segir m.a. um þennan senuþjóf afkvæmasýningarinnar: “Flest afkvæmi Þórodds eru alhliðageng með...
by Bjarni Þorkelsson | jún 8, 2013 | Fréttir
Kletturinn fallinn. Látinn er í hárri elli Sveinn Guðmundsson á Sauðárkróki. Sveinn var einn þeirra manna sem fremstir fóru í því að finna íslenska hestinum nýtt og verðugt hlutverk í þjóðlífinu um miðja síðustu öld, þegar ýmsum virtist að dagar hans væru taldir....
by Bjarni Þorkelsson | apr 1, 2013 | Fréttir
Það væri gaman að geta tekið undir með ritstjórn (?) isibless.is, þegar blaðamanni Eiðfaxa er hælt á hvert reipi fyrir umfjöllun um Stóðhestaveisluna í Ölfushöll, sem haldin var á laugardagskvöldið – en ég var ekki þar staddur og er því ekki dómbær á umfjöllunina....
by Bjarni Þorkelsson | mar 25, 2013 | Fréttir
Illa bítur orða stálið algengast er það: Halda fund og hugsa málið hafast ekkert að. Þótt efalaust sé í þessa vísu – sem sögð er vera eftir Geir í Eskihlíð – hægt að sækja ágæta leiðbeiningu um það hvernig átakaminnst verði komist frá sérhverju álitamáli, virði ég þau...