15.02.11

Það var draumafæri í dag, og fer nú að færast fjör í leikinn. Í bili tekur því þó ekki að minnast á yngstu tryppin, enda eru þau mest æfð innivið ennþá. Get ekki stillt mig um að minnast á tvær rauðar frænkur, Þóroddsdótturina Eldingu og Þyrnisdótturina Dís. Elding er...

13.02.11

Við Magga fórum á bak í dag, hún í fyrsta skipti í vetur, náttúrulega á Hlé sinn. Ég reið Kraka, og er að verða býsna ánægður með hann Kraki er sex vetra gamall, sonur Harnar og Sjóla frá Dalbæ. Hann er afar spakur, fjalltraustur, öflugur, hreingengur, viljugur og...

25.01.11

Von Þóroddsdóttir er ævintýrahross, á því leikur ekki vafi. Að minnsta kosti var það að heyra á Bjarna í dag. Raunar minnir mig að það hafi verið aðeins lakara hljóð í honum dag einn í síðustu viku! En svona hefur það nú löngum gengið fyrir sig hér á bæ, ætli maður...

23.01.11

Komum í dag, við Magga, í hesthúsið hjá Danna og Guðbjörgu austur á Hellu. Sáum höfðingjann Þórodd vel til hafðan og fallega fóðraðan. Það er búið að ríða honum talsvert, og ekki er annað að finna en að fóturinn sé í góðu lagi. Danni er bjartsýnn á að hann komist...

17.01.11

Loksins gerði smá snjóföl, að segja má langþráð, því það mýkti mikið reiðgötuna. Riðum sumsé út í draumafæri í dag, feðgar. Allt gott af því að frétta. Hamsdóttirin hans Hreins, Röst frá Laugarvatni, er nú að byrja að sýna sig aftur sem það gæðingsefni sem við sáum í...