by Bjarni Þorkelsson | júl 17, 2011 | Fréttir
Íslandsmót 2011 á Selfossi. Bjarni Bjarnason varð í morgun Íslandsmeistari í 150 m skeiði á Veru frá Þóroddsstöðum. Vera er 12 vetra gömul, dóttir Núma og Klukku frá Þóroddsstöðum. Hún fór nú á 14,51 sek. , en hafði farið á 14,77 í fyrri spretti kvöldið áður, það var...
by Bjarni Þorkelsson | júl 15, 2011 | Fréttir
Það var áhrifamikil og falleg stund á LM 2011, þegar eiganda hæst dæmdu hryssu landsmótsins voru afhent einhver glæsilegastu verðlaun allra tíma, Þorkelsskjöldurinn. Hann er gefinn til minningar um Þorkel Bjarnason á Laugarvatni, sem gegndi stöðu...
by Bjarni Þorkelsson | júl 12, 2011 | Fréttir
Hera sýndi það og sannaði að árangur hennar í Hafnarfirði um daginn var ekkert glópalán. Á kappreiðum Landsmótsins varð hún önnur í 100 m skeiði á tímanum 7,52 sek.(kn. Bjarni Bjarnason), en sigurvegarinn varð Hörður frá Reykjavík á 7,50 – rétt eins og í...
by Bjarni Þorkelsson | júl 12, 2011 | Fréttir
Það er víst kominn tími til að segja smávegis frá þátttöku Þóroddsstaðahrossa á LM 2011, fyrst um kynbótasýningu, og í næsta pistli örlítið um skeið. Óhætt er að segja að oft hafi bein Landsmótsþátttaka Þóroddsstaða/Laugarvatnshrossa verið meiri en nú. Jafnvíst er að...
by Bjarni Þorkelsson | jún 23, 2011 | Fréttir
Í tilefni af örlitlu hænufeti í rétta átt, sendi ég svohljóðandi skeyti til LH – skrifstofu í morgun: „Komið þið sælar. Lýsi sérstakri ánægju með nýju stöðulistana, þar sem allt er haft í réttri röð, mismunandi eftir greinum. Þetta er mjög mikilvægt að...