by Bjarni Þorkelsson | apr 1, 2013 | Fréttir
Það væri gaman að geta tekið undir með ritstjórn (?) isibless.is, þegar blaðamanni Eiðfaxa er hælt á hvert reipi fyrir umfjöllun um Stóðhestaveisluna í Ölfushöll, sem haldin var á laugardagskvöldið – en ég var ekki þar staddur og er því ekki dómbær á umfjöllunina....
by Bjarni Þorkelsson | mar 25, 2013 | Fréttir
Illa bítur orða stálið algengast er það: Halda fund og hugsa málið hafast ekkert að. Þótt efalaust sé í þessa vísu – sem sögð er vera eftir Geir í Eskihlíð – hægt að sækja ágæta leiðbeiningu um það hvernig átakaminnst verði komist frá sérhverju álitamáli, virði ég þau...
by Bjarni Þorkelsson | jan 5, 2013 | Fréttir
Ágætu Limsfélagar og aðrir gleðimenn. Þegar formaður Limsfélagsins hringdi og bað mig koma hingað í kvöld, leitaði ég strax í hugskoti mínu að undanbrögðum og löggiltri afsökun til að segja nei. Og tók það að minnsta kosti skýrt fram strax að ég kæmi ekki hingað sem...
by Bjarni Þorkelsson | jan 1, 2013 | Fréttir
Jæja, þá er best að byrja á því að óska gleðilegs nýárs og þakka fyrir það gamla. Hér stendur mikið til á morgun og hinn – að sækja hross að Hömrum og Mosfelli, samtals nálægt 50 talsins, og fara svo að járna af krafti. Tókum inn (flest) folöldin um daginn, þau...
by Bjarni Þorkelsson | des 7, 2012 | Fréttir
Veisla í farangrinum? Að sigla fleyi, sofa í meyjarfaðmi ýtar segja yndið mest og að teygja vakran hest. Ég gat ekki stillt mig um að gera hér að upphafsorðum þá höfundlausu heimslystarvísu, sem dr. Þorvaldur Árnason notaði til að slá botninn í merkilegt erindi sitt...