Um vorsýningar 2013

Dómnefnd kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum var ákaflega vel mönnuð þessa vikuna (10.-14. júní), og þá er ekki að sökum að spyrja: Fólk er meira og minna sátt við útkomuna, skilur hana og virðir – jafnvel þótt ekki gangi allir gengisdraumar eftir. Og hvernig var þá...

Fáfnir í 1. verðlaun

Á þriðudag í liðinni viku hlaut Fáfnir frá Þóroddsstöðum 1. verðlaun á kynbótasýningu á Gaddsstaðaflötum. Fáfnir er 5 vetra stóðhestur undan Aroni frá Strandarhöfði og Klukku frá Þóroddsstöðum, en hún er undan Þorra frá Þúfu og Áslaugu frá Laugarvatni, flugvakurri...

Ný skeiðstjarna?

Ný skeiðstjarna, Þórdís frá Lækjarbotnum, sigraði í 100 m skeiði á Gullmóti og úrtöku fyrir HM, sem haldið var nú í vikunni. Þórdís er dóttir Þórodds og Gyðju frá Lækjarbotnum, Baldursdóttur frá Bakka, Náttfarasonar frá Ytra-Dalsgerði. Þannig að – það er góður...

Auglýsing?

Þóroddur frá Þóroddsstöðum verður til afnota í Skagafirði frá 20. júní nk. Þóroddur hlaut heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á LM 2012 í Reykjavík, sællar minningar. Í dómsorðum segir m.a. um þennan senuþjóf afkvæmasýningarinnar: “Flest afkvæmi Þórodds eru alhliðageng með...

Sveinn Guðmundsson – minning

Kletturinn fallinn. Látinn er í hárri elli Sveinn Guðmundsson á Sauðárkróki. Sveinn var einn þeirra manna sem fremstir fóru í því að finna íslenska hestinum nýtt og verðugt hlutverk í þjóðlífinu um miðja síðustu öld, þegar ýmsum virtist að dagar hans væru taldir....