by Bjarni Þorkelsson | sep 1, 2023 | Fréttir
Lesandi góður. Í haust eða vetur er væntanleg eftir mig bók sem ber heitið Æviskeið – starfssaga Þorkels Bjarnasonar.Þorkell starfaði sem hrossaræktarráðunautur Búnaðarfélags Íslands í 35 ár, frá 1961-1996, og hafði fullayfirsýn yfir allt hrossaræktarstarf í meira en...
by Bjarni Þorkelsson | júl 6, 2020 | Greinar
Ég horfði á Landssýningu kynbótahrossa hjá Eiðfaxa. Gat aðeins horft á einstaklingssýninguna, en varð frá að hverfa þegar afkvæmasýningar stóðhesta hófust. Það er góð skemmtan, eins og vænta mátti – frábær hross í öllum efstu sætum. Álfaklettur er höfuðdjásn í öllu...
by Bjarni Þorkelsson | sep 23, 2018 | Uncategorized
Ég hef stundum skipt mér af félagsmálum hestamanna í ræðu og riti. Þessi afskipti hafa staðið yfir nokkuð reglulega undanfarin 20 ár eða meira. Reglulega er kannski dálítið mikið sagt – en greinasafnið í tölvunni minni er ólygið og segir sögu sem styður þetta orðaval....
by Bjarni Þorkelsson | nóv 12, 2016 | Fréttir
Folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Goða var haldin í dag í Hólmarshöllinni á Minniborg. Að vanda komum við með eina kerru, allt merfolöld að þessu sinni, hestfolöld eru nú engin til hér á Þóroddsstöðum! 1. sæti í hryssuflokki hlaut Trú frá Þóroddsstöðum, eig. Margrét...
by Bjarni Þorkelsson | nóv 6, 2016 | Fréttir
Á uppskeruhátíð hestamanna 2016 var Bjarni Bjarnason valinn skeiðknapi ársins. Hann hefur mörg undanfarin ár verið í fremstu röð skeiðreiðarmanna, og reið nú hryssu sinni Heru frá Þóroddsstöðum til heimsmets í þriðja sinn; fyrst á LM 2014 (21,76), þá á Íslandsmóti...