Seldi í dag Vísi frá Þóroddsstöðum, afar góðan hest, litfagran og hraustan.
Annan tilvonandi snilling sá ég svo undir kvöld hjá Þorkeli mínum, og vonast til að mynd hafi náðst af því – og komi í stað orðmargrar lýsingar. Hesturinn er Straumur frá Laugarvatni, Þóroddssonur og Kviku Nökkvadóttur frá V-Geldingaholti og Bliku Laugarvatni.