22.05.11

Seldi í dag Vísi frá Þóroddsstöðum, afar góðan hest, litfagran og hraustan.

Annan tilvonandi snilling sá ég svo undir kvöld hjá Þorkeli mínum, og vonast til að mynd hafi náðst af því – og komi í stað orðmargrar lýsingar. Hesturinn er Straumur frá Laugarvatni, Þóroddssonur og Kviku Nökkvadóttur frá V-Geldingaholti og Bliku Laugarvatni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

%d bloggers like this: