23.01.11

Komum í dag, við Magga, í hesthúsið hjá Danna og Guðbjörgu austur á Hellu. Sáum höfðingjann Þórodd vel til hafðan og fallega fóðraðan. Það er búið að ríða honum talsvert, og ekki er annað að finna en að fóturinn sé í góðu lagi. Danni er bjartsýnn á að hann komist...

17.01.11

Loksins gerði smá snjóföl, að segja má langþráð, því það mýkti mikið reiðgötuna. Riðum sumsé út í draumafæri í dag, feðgar. Allt gott af því að frétta. Hamsdóttirin hans Hreins, Röst frá Laugarvatni, er nú að byrja að sýna sig aftur sem það gæðingsefni sem við sáum í...

14.01.11

Heyrði í dag skrýtna sögu af vel þekktu hestafólki – og kynbótadómurum – sem kom í hesthús hjá landsþekktum tamningamanni. Sá leiddi fram á stétt glæsilegt hross, og það stóð ekki á því negla saman einn byggingardóm uppá 8,40 – 8,50. Svo var spurt:...

13.10.11

Svo ég haldi áfram að vitna í gamla Laugdælinga, núna í tilefni af bitrum kulda sem bítur í kinnar á útreiðunum. Pálmi á Hjálmsstöðum útbjó fyrripart á spilakvöldi Kvenfélagsins. Að vanda skyldi verðlauna besta botninn. Þorkell á Laugarvatni var meðal þeirra sem...

10.01.11

Þorkell tók í gær tvö hross suður til Keflavíkur, Veru og Straum. Camilla Petra ætlar að þjálfa Veru fyrir átök sumarsins – raunar ætla ég að það verði frekar eins og léttur leikur hjá þeim, því báðar eru fimar og flinkar……… Þorkell var Straumi...

Nýju ári heilsað

Að vanda var ég með lífið í lúkunum í gærkvöldi og nótt, er sprengiregnið hófst með tilheyrandi eldglæringum og þórdunum. Hamsleysið og hófleysið virðist alltaf færast í aukana, og nú mátti þetta ekki tæpara standa með hrossin. Auðvitað vissi maður ekkert hvað á gekk...