Hrafn 802 & Þ. BJ

Dýpst vötn falla með minnstum gný Bjarni Þorkelsson Hrafn frá Holtsmúla var eins kolsvartur og bæjarhrafninn á sérhverju byggðu bóli á ísaköldu landi. En ábúendurnir, taka þeir eftir krumma? Það væri að minnsta kosti synd að segja að hann njóti ævinlega sérstakrar...

Bláþræðir – Þorsteinn á Húsatóftum

Þorsteinn Vigfússon. Hér er hann með þrjá gráa (ljósmynd Magnús Trausti Svavarsson). Magnús Trausti Svavarsson og Hólmfríður Björnsdóttir á Blesastöðum voru valin ræktunarmenn ársins 2005 af Fagráði í Hrossarækt. Þegar svipast er um í ættum hrossa þeirra, sést vel...

Snörp glíma

SNÖRP GLÍMA Texti: Bjarni Þorkelsson Það vekur athygli að hart er nú brugðist við gamalli og nýrri kröfu Landssambands Hestamannafélaga um að öðlast beina aðild að Fagráði í hrossarækt. Það er raunar hægt að fara langt aftur í tímann til þess að sjá merki um áhuga og...

Fyrirlestur í Hollandi – Íslensk útgáfa

Heiðraða samkoma. Það er góður siður að byrja á að kynna sig. Ég heiti Bjarni Þorkelsson og er frá Íslandi. Hestamennska og hrossabúskapur hefur orðið hlutskipti mitt í lífinu, bæði leikur og starf. Það má með nokkrum sanni segja að það hafi ekki verið neitt val, því...

Fyrirlestur í Hollandi – In English

Honored guests, It is a good custom to start by introducing oneself. My name is Bjarni Þorkelsson and I come from Iceland. Horsemanship and horse breeding have been my role in life, both as a pastime and profession. One could say that I never really had a choice, I...