Á uppskeruhátíð hestamanna 2016 var Bjarni Bjarnason valinn skeiðknapi ársins. Hann hefur mörg undanfarin ár verið í fremstu röð skeiðreiðarmanna, og reið nú hryssu sinni Heru frá Þóroddsstöðum til heimsmets í þriðja sinn; fyrst á LM 2014 (21,76), þá á Íslandsmóti 2014 (21,75) og loks nú á LM 2016 (21,41). Hann hefur öll þessi ár unnið margháttuð önnur afrek í öllum skeiðgreinum má segja, á Heru og ýmsum hrossum öðrum. Má þar nefna Gunni og afkvæmi hennar Kolbein, Hrund og Randver, Veru og Glúm, Þoku og Blikku – svo aðeins sé tæpt á því helsta……………..
Nýlegar færslur
Efnisorð
250m Skeið
Bjarni
Bjarni Bjarnason
Bjarni Þorkelsson
Blikka frá Þóroddsstöðum
Dalvar frá Horni
Dómar
Eiðfaxi
Fjöður frá Þóroddsstöðum
Formannskjör
Glúmur frá Þóroddsstöðum
Heimsmethafi
Hera frá Þóroddsstöðum
Hestamaður
Hestamenn
Hnokki frá Þóroddsstöðum
Hrossarækt
Hólar í Hjaltadal
Korka frá Steinnesi
Kynbótahross
Landsmót 2016
Landsmót Hestamanna
Landssamband Hestamannafélaga
Landssýning
LH
Meistaradeild
Skeið
Skoðun
Trausti frá Þóroddsstöðum
Árni Björn Pálsson
Æviskeið
Íslandsmethafi
Þorkell Bjarnason
Þóroddsstaðir
Þóroddstaðir